1 event found.

Íslenskar bókmenntir sem innblástur

Íslenskar bókmenntir, bæði fornbókmenntir og nútímabókmenntir, veita rithöfundum víða um heim innblástur. Nýjasta bók David Mitchell, The Bone Clocks, gerist að hluta til á Íslandi, einmitt á Bókmenntahátíð í Reykjavík, og hann hefur áður lýst yfir mikilli aðdáun á Íslandsklukku Halldórs Laxness. Emil Hjörvar Petersen og Vilborg Davíðsdóttir leita hvort um sig mikið í sagnaarfinn […]