1 event found.

Sannar sögur og falsaðar

Sjálfsævisöguleg skrif kalla fram spurningar hjá lesendum um sannleikann, sjónarhorn og hina hárfínu línu á milli skáldskapar og sannleika. Hér mætast þrír höfundar sem allir byggja á eigin reynslu í skrifum sínum og ræða við Gunnþórunni Guðmundsdóttur um hvað það er sem gerir sjálfsævisögur spennandi og hlutverk minnis og sannleika í slíkum verkum. Sannar sögur […]