2 events found.

Ana María Shua: Örsögur í Rómönsku Ameríku

Í erindinu mun Ana María Shua fjalla um örsagnaformið í Rómönsku Ameríku, sem má rekja til fyrstu áratuga tuttugustu aldar. Hún greinir frá safni Borgesar og Bioy Casares frá árinu 1955, höfunda sem koma úr suðurhluta álfunnar, sem og verkum Arreola og Monterroso úr norðurhlutanum. Hún tæpir á þróun formsins síðastliðin þrjátíu ár og veltir […]

Listin að segja stórar sögur í fáum orðum

Örsögur veita afar stutta en þó góða innsýn í líf sögupersónanna. Ana María Shua, sem er einn af þekktari rithöfundum Argentínu um þessar mundir, hefur skapað sér nafn sem helsti örsagnahöfundur heimsins. Halldóra Thoroddsen kann listina að segja margt í fáum orðum og hér ræða þær um örsögur og stutter frásagnir á breiðum grunni. Listin […]