Sögur sem ferðast og breytast

Verk Steinunnar Sigurðardóttur þarf vart að kynna fyrir íslenskum eða erlendum lesendum. Þau hafa ferðast víða um heim og Steinunn hefur mörg bókmenntaform á valdi sínu, hefur skrifað barnabók, útvarps- og sjónvarpsleikrit auk þess sem gerð hefur verið kvikmynd eftir einni bóka hennar. Bækur hans eru lesnar víða um heim, sem og bækur breska rithöfundarins David Nicholls, sem einnig eru vinsælar til aðlögunar á hvíta tjaldið. Hér ræða þeir hvernig skáldsögur geti ferðast milli landa í þýðingum og á milli listforma og hvaða eiginleika skáldsaga þurfti að hafa til að bera til að ná þessu flugi sem allir höfundar sækjast eftir.

Sögur sem ferðast og breytast: David Nicholls og Steinunn Sigurðardóttir

Stjórnandi: Björn Halldórsson