Matur í bókmenntum og bókmenntir um mat

Matreiðslubókahöfundurinn Nanna Rögnvaldardóttir, sem er löngu orðin landskunn fyrir skemmtileg skrif og umfjöllun um mat á ýmsum vettvangi, fjallar hér um mat í bókmenntum og bókmenntir um mat.

Matur í bókmenntum og bókmenntir um mat: Nanna Rögnvaldardóttir

(á íslensku)