Lestrarsprettur Bókmenntahátíðar og Eymundsson í Austurstræti

Lesendum gefst kostur á að taka lestrarsprett í aðdraganda Bókmenntahátíðar, sitjandi í notalegum stól með góða bók. Lesendur kvitta fyrir þáttökuna í þartilgerða bók og er þetta kjörin leið til að kynna sér höfunda hátíðarinnar og aðra spennandi höfunda sem er að finna í bókaverslunum Eymundsson.