Kvöldstund með Dave Eggers

Bandaríski rithöfundurinn og fyrirlesarinn Dave Eggers spjallar um líf og störf. Hann segir áhorfendum frá helstu verkefnum sem hann stendur fyrir í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, sem mörg hver tengjast læsi hjá börnum ásamt því að hann segir ferðasögur úr Íslandsferðum sínum.