Konur, ástin og frásagnarháttur í bókmenntum

Hér verður skoðað hvort frásagnarhættir kvenna séu með einhverjum hætti frábrugðnir frásagnarhætti karlkynshöfunda. Skáldkonan danska Stine Pilgaard, sem skrifaði bókina Mamma segir um eðli ástarinnar, og hin einstaka Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir, skoða málið frá ýmsum hliðum, velta fyrir sér þróuninni í gegnum tíðina og bera saman bækur sínar.

Konur, ástin og frásagnarháttur í bókmenntum: Stine Pilgaard og Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir

Stjórnandi: Þorgerður E. Sigurðardóttir