Hlutverk fortíðar í nútímaskáldskap

Fortíðin er alls ráðandi í skáldverkum hinnar finnsku Katja Kettu, Ófeigs Sigurðssonar og Bergsveins Birgissonar. En hvaða hlutverki gegnir fortíðin og er kannski hægt að skilja samtímann betur með því að spegla sig í fortíðinni? Þetta ræða höfundarnir þrír, sem allir hafa hlotið mikið lof fyrir verk sín, í spjalli við Höllu Oddnýju Magnúsdóttur.

Hlutverk fortíðar í nútímaskáldskap: Katja Kettu, Ófeigur Sigurðsson og Bergsveinn Birgisson

Stjórnandi: Halla Oddný Magnúsdóttir