Glæpasögur á síðkvöldi

Hinn geysivinsæli franski glæpasagnahöfundur Pierre Lemaître, margverðlaunaður fyrir bók sína Alex, slæst í hópinn með þeim Yrsu Sigurðardóttur og Lilju Sigurðardóttur þar sem umræðuefnið er glæpasagnahefð nútímans og hvort vinsældir greinarinnar séu enn vaxandi.

Glæpasögur á síðkvöldi: Pierre Lemaître, Yrsa Sigurðardóttir og Lilja Sigurðardóttir

Stjórnandi: Katrín Jakobsdóttir