Blaðamennska er ekki glæpur

Hér ræðir Sjón við íranska blaðamanninn Maziar Bahari sem stendur á bak verkefnið Journalism is Not a Crime sem felur í sér stuðning við fangelsaða blaðamenn í Íran og baráttu fyrir prentfrelsi. Bahari var sjálfur blaðamaður í Íran og starfaði fyrir Newsweek þegar hann var handtekinn og fangelsaður án ákæru í kosningunum þar í landi árið 2009. Hann sat í fangelsi í 118 daga.

Blaðamennska er ekki glæpur: Maziar Bahari og Sjón

Fjarstaddur höfundur í samstarfi við PEN á Íslandi og Journalism is Not a Crime-verkefnið