3 events found.

Lestrarsprettur Bókmenntahátíðar og Eymundsson í Austurstræti

Lesendum gefst kostur á að taka lestrarsprett í aðdraganda Bókmenntahátíðar, sitjandi í notalegum stól með góða bók. Lesendur kvitta fyrir þáttökuna í þartilgerða bók og er þetta kjörin leið til að kynna sér höfunda hátíðarinnar og aðra spennandi höfunda sem er að finna í bókaverslunum Eymundsson.

Literary Mixtape: Textablöndun með Willonu Sloan

Ritsmiðja fyrir ungt fólk Viltu spreyta þig á að setja saman þinn eigin texta sem þegar er til, remixa texta líkt og gert er með tónlist? Willona Sloan er rithöfundur og blaðamaður sem kennir í skemmtilegri smiðju að endurraða, endurskrifa, endurvinna og endurblanda texta. Þáttaka er ókeypis og allir geta tekið þátt, hvort sem fólk […]

Norðurlönd 2040

Hvaða augum lítur ungt fólk frá jaðarsvæðum og eylöndum Norðurlanda sameiginlega framtíð sína? Á þessum viðburði kynna þátttakendur í ritsmiðju ungra höfunda, Norðurlönd 2040, sýn sína á sameiginlega framtíð svæðisins og lesa textana sem eru afrakstur smiðjunnar. Þrjátíu af reyndustu ungu höfundum Grænlands, Íslands, Færeyja og Álandseyja hittust í Reykjavík á meðan á Bókmenntahátíð stóð […]