Christine De Luca

Christine De Luca

Christine De Luca er eitt helsta ljóðskáld Skota, hún er fædd á Hjaltlandseyjum og hefur sent frá sér sex ljóðasöfn, bæði á ensku og hjaltlensku. Ljóðasafn hennar Hjaltlandsljóð voru gefin út í íslenskri þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar hjá Dimmu 2012. De Luca hefur unnið fjölda verðlauna fyrir ljóð sín og hefur hún til dæmis fjórum sinnum átt ljóð á listanum tuttugu bestu ljóð ársins í Skotlandi.