Tapio Koivukari

Tapio Koivukari er finnskur höfundur sem hefur samið skáldsögur, smásögur, ljóð og leikrit. Koivukari var búsettur á Íslandi um árabil og er mikilvirkur þýðandi íslenskra bókmennta á finnsku. Tvær bækur Koivukaris hafa komið út á íslensku, Yfir hafið, inn í steininn árið 2009 og Ariasman árið 2011. Vakti sú síðarnefnda sérstaka athygli hér á landi, […]