Dagskrá Bókmenntahátíðar í smíðum

Þessa dagana er vinna við dagskrá Bókmenntahátíðar í fullum gangi. Í ár verður hátíðin afar fjölbreytt og alls kyns hliðardagskrár eru í mótun, á undan, eftir og á meðan hátíðinni stendur. Dagskráin verður kynnt hér á heimasíðunni þegar hún liggur fyrir auk þess sem prentaður bæklingur mun liggja frammi á ýmsum stöðum. Samstarfsaðilar Bókmenntahátíðar eru fjölmargir. […]