Bubbi Morthens

Mynd: Spessi

Bubbi Morthens tónlistarmaður og ljóðskáld gaf út sína fyrstu ljóðabók, Öskraðu gat á myrkrið, árið 2016. Ljóð Bubba fjalla um eigin ótta, sem hefur fylgt honum frá bernsku, fíknina, og hliðargötur hennar, en líka um endurfæðingu, sem hefur ekki átt sér stað án þjáningar.