Erlendir útgefendur og umboðsmenn 2017

​Bókmenntahátíð í Reykjavík í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta stendur fyrir sérstakri dagskrá fyrir erlenda útgefendur þar sem þeir fá að kynnast íslenskum rithöfundum, heyra um nýjar og spennandi bækur og hitta íslenska kollega sína. Í ár taka eftirfarandi þátt í þessari dagskrá:

 • Andrea Groll, ritstjóri hjá Goldman Verlag, Þýskaland.
 • Anne Marie Métailié, útgáfustjóri Editions Métailié, Frakkland.
 • Claudia Müller, útgáfustjóri hjá Bastei Lübbe, Þýskaland.
 • Corinna Barsan, ritstjóri hjá Grove Atlantic, Bandaríkin.
 • Francesca Varotto, útgáfustjóri hjá Marsilio Editori, Ítalía.
 • Molly Friedrich, útgáfustjóri hjá The Friedrich Agency, Bandaríkin.
 • Paivi Paappanen, útgáfustjóri hjá Like, Finnland.
 • Rebecca Servadio, London Literary Scouting, England.
 • Regina Kammerer, útgáfustjóri hja btb og Luchterhand, Þýskaland.
 • Simon Philipe Turcot, útgáfustjóri hjá La Peuplade, Kanada.
 • Siren Maroy Myklebust, ritstjóri hjá Gyldendal, Noregur.
 • Stuart Williams, ritstjóri hjá Harvill Secker og The Bodley Head, England.
 • Sune de Souza Schmidt-Madsen, útgáfustjóri hjá Lindhardt og Ringhof, Danmörk.
 • Tamás Böröczki, útgáfustjóri hjá Gondolat, Ungverjaland
 • Teresa Knochenhauer, ritstjóri hjá Forum, Svíþjóð.
 • Giedré Kadziulyte, útgefandi hjá Apostrofa, Litháen.