Publisher Fellowship 2017

​Bókmenntahátíð í Reykjavík í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta stendur fyrir sérstakri dagskrá fyrir erlenda útgefendur þar sem þeir fá að kynnast íslenskum rithöfundum, heyra um nýjar og spennandi bækur og hitta íslenska kollega sína. Í ár taka eftirfarandi þátt í þessari dagskrá: