PUBLISHERS’ FELLOWSHIP – WILL EVANS (USA)

  • Tell us a little bit about your company and your work there! I am the publisher of Deep Vellum Publishing, which I founded in Dallas, Texas in 2013 to publish translated literature from all over the world. Deep Vellum is a nonprofit literary arts organization, which means we operate under the mission to […]

Drottning argentínskra örsagna til Íslands

Ana María Shua (1951) er á meðal kunnustu rithöfunda Argentínumanna og hefur skrifað meira en 80 bókmenntaverk af ýmsum toga. Hún er margverðlaunuð og hlaut nýverið argentínsku bókmenntaverðlaunin fyrir smásögur sínar. Örfáum dögum síðar hlotnuðust henni önnur virt smásagnaverðlaun í Argentínu. Shua er hvað þekktustu fyrir örsögur sínar, svo þekkt að hún er jafnan kölluð drottning örsagnanna. Í haust kemur […]

Íslandsvinurinn David Mitchell

David Mitchell (1969) er breskur metsöluhöfundur sem hlotið hefur mikið lof fyrir verk sín og er einn vinsælasti samtímahöfundur Bretlands. Hann er til dæmis þekktur fyrir Cloud Atlas, sem samnefnd bíómynd var gerð eftir, og bókina The Bone Clocks sem tilnefnd var til Man Booker-verðlaunanna í fyrra. Mitchell er mikill Íslandsvinur og gerist The Bone Clocks að […]

David Nicholls, heimsþekktur rithöfundur og handritshöfundur

David Nicholls (1966) er breskur höfundur fjögurra skáldsagna sem allar hafa hlotið mikið lof og náð miklum vinsældum. Þá er hann líka handritshöfundur og hefur skrifað handrit fyrir leiksvið, sjónvarp og kvikmyndir. Hann lærði leiklist og starfaði sem leikari áður en hann sneri sér alfarið að skrifum. Fyrir utan eigin handrit hefur hann líka aðlagað þekkt verk […]