Auður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava Ólafsdóttir hefur skrifað fimm skáldsögur sem hafa verið þýddar á yfir 20 tungumál, ljóð og leikrit fyrir Þjóðleikleihúsið, Borgarleikhúsið og Útvarpsleikhúsið. Hún er einnig textahöfundur popphljómsveitarinnar Milkywhale. Síðasta skáldsaga Auðar Övu, Ör, fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016 og var valin besta íslenska skáldsaga síðasta árs af bóksölum.