Atli Sigþórsson

Atli Sigþórsson er textasmiður og rappari sem kemur fram undir listamannsnafninu Kött Grá Pjé. Fyrsta bókin hans Stálskip – Nokkur ævintýri, kom út árið 2014 og fékk Atli Nýræktarstyrk til útgáfu hennar. Atli gaf út bókina Perurnar í íbúðinni minni árið 2016.