Arnaldur Indriðason

Arnaldur Indriðason hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar, hann vann Nordic Crime Novel verðlaunin tvö ár í röð og hefur einnig unnið hin virtu CWA Cold Dagger verðlaun fyrir bókina Grafarþögn. Glæpasögurnar hafa verið seldar í yfir tólf milljóna eintökum og þýddar á 40 tungumál. Einnig hefur bókin Mýrin verið kvikmynduð.