Anne-Cathrine Riebnitzsky

Anne-Cathrine Riebnitzsky

Anne-Cathrine Riebnitzsky er danskur rithöfundur með óvenjulegan bakgrunn, en hún var í danska hernum og fór með honum til Afganistan 2007, fyrst sem óbreyttur hermaður en síðar sem ráðgjafi á vegum utanríkisráðuneytisins. Í Afganistan starfaðir Riebnitzsky meðal annars með stríðshrjáðum konum og hefur sú reynsla orðið henni að yrkisefni í verkum hennar þar sem hlutskipti kvenna og barna í stríði hefur verið áberandi stef. Frumraun hennar var ævisögulegt uppgjör við árin í Afganistan og nefndist Stríðkvennana (Kvinderens krig) en hún kom úr 2010.  Í haust er væntanleg á íslensku nýjasta bók Riebnitzsky, Fárviðristímabilið og kyrrðin (Orkansæsonen og stillheden).